Fjórhjólaferðir - East Highlanders


Í Hallormssstaðaskógi eru fjórhjólaferðir um skógarstíga upp fyrir skóginn þar sem útsýnið blasir við. Einnig boðið upp á fjórhjólaferðir um víðáttur Fjarðarheiðar milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar.