Hestaferðir Óbyggðasetursins


Óbyggðasetur Íslands bíður upp á hestaferðir, frá klukkustund til tíu daga ferða. Við höfum rekið ævintýrahestaferðir um árabil og njótum þess að deila þeirri ástríðu með gestum okkar. Hestarnir eru valdir með það fyrir augum að tryggja jafnt ánægju sem öryggi knapanna.


Tags: Wilderness center, , Óbyggðasetur Íslands