Skriðuklaustur - menningarsetur


Sögustaður með rústum miðaldaklausturs frá 16. öld. Menningarsetur í húsi Gunnars Gunnarssonar skálds sem byggt var 1939. Sýningar og persónuleg leiðsögn alla daga að sumri. Aðgangur 1.100 kr. 16 ára og yngri frítt. Persónuleg leiðsögn innifalin.