Vatnajökulsþjóðgarður


Vatnajökulsþjóðgarður er einn stærsti þjóðgarður í Evrópu, um 14.000 km2. Sérstaða hans á heimsvísu felst í fjölbreytilegum landslagsformum sem samspil eldvirkni og jökla hefur skapað.