Hafursá gistihús


Hafursá er í útjaðri gamla Hallormsstaðaskógarins með fögru útsýni inn til Snæfells. Gisting í sumarhúsum eða íbúðum með eldunaraðstöðu. Einnig hægt að fá uppbúin rúm.


Þjónusta: service bedservice cottageservice meetingservice cookingLesa meira

Hótel Hallormsstaður


Hótel Hallormsstaður býður upp á gistingu við allra hæfi í miðjum Hallormsstaðaskógi. Allt frá smáhýsum og yfir í svítur í glæsilegu heilsárs hóteli.


Þjónusta:service hotelservice bedservice mealservice coffeeservice cottageservice saunaservice meetingservice internetservice bicycleservice walkLesa meira

DSC03871

Fljótsdalsgrund gistihús


Gistihúsið Fljótsdalsgrund við félagsheimilið Végarð býður upp á gistingu í rólegu umhverfi allt árið í rúmgóðum herbergjum með eldunaraðstöðu og sérbaðherbergi, með eða án morgunverðar.


Þjónusta: service bedservice tentservice caravanservice trailerservice sleepingbagservice cookingservice mealservice internetservice disabledservice fishingservice walk Lesa meira

mjoanes 00

Mjóanes heimagisting


Mjóanes er skammt utan við Hallormsstaðaskóg og býður upp á gistingu í íbúð með 4 herbergjum fyrir allt að 8-9 manns. Einnig í tveimur smáhýsum. Veglegt þjónustuhús með eldunaraðstöðu.


Þjónusta: service bedservice cookingservice walkservice cottage Lesa meira

wilderness accommodation 00

Óbyggðasetur Íslands


Á Óbyggðasetrinu er boðið upp á gistingu í baðstofu, hjónahúsi og í gamla íbúðarhúsinu.


Þjónusta:service interestingservice archeoligyservice bedservice mealservice coffeeservice walkservice bicycleservice horseservice fishingLesa meira

vallanes 00

Vallanes - gisting


Í Vallanesi er boðið upp á huggulega gistingu á lífrænu býli þar sem hægt er að fá staðbundinn morgunmat úr íslensku korni og kaupa ferskt grænmeti úr smiðju Móður Jarðar.


Þjónusta: service bedservice mealservice walkservice coffeeservice handmade Lesa meira

hall camping

Hallormsstaður Tjaldsvæði


Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Íslandi. Í skóginum eru tvö tjaldsvæði: Atlavík í fallegri vík niður við Lagarfljótið og Höfðavík sem er nýlegt tjaldsvæði.


Þjónusta: service interestingservice walkservice tentservice caravanservice playgroundservice trailerservice disabledservice shower Lesa meira

pge-snaefellsskali-2012

Snæfellsskáli


Snæfellsskáli er staðsettur vestan undir Snæfelli við veg F909. Skálinn rúmar 45 manns í gistingu og við hann er tjaldsvæði. Landverðir í skálanum veita upplýsingar um svæðið og bjóða upp á daglegar kvöldgöngur yfir hásumarið.


Þjónusta: service sleepingbagservice interestingservice showerservice walkLesa meira

Laugarfell


Laugarfell er í jaðri Vatnajökulsþjóðgarðs, rétt norðan við Snæfell, aðeins 70 km frá Egilsstöðum. Gistirými fyrir 38 og boðið upp á morgunverð og kvöldmat.


Þjónusta: service bedservice coffeeservice mealservice sleepingbagservice saunaservice showerservice walkservice interestingLesa meira