Mjóanes - heimagisting


Gisting í íbúð með 4 herbergjum fyrir allt að 8-9 manns. Sameiginlegt baðherbergi með sturtu og fullbúið eldhús. Einnig er boðið upp á gistingu í tveim 24 m² húsum. Þar er snyrting en í þjónustuhúsinu eru sturtur og eldunaraðstaða. Stuttar gönguleiðir í fallegri náttúru bæði fyrir léttar og erfiðar gönguferðir, tilvalið fyrir hlaupara að skokka eftir stígum.


 

mjoanes 00

Mjóanes heimagisting


Mjóanes er skammt utan við Hallormsstaðaskóg og býður upp á gistingu í íbúð með 4 herbergjum fyrir allt að 8-9 manns. Einnig í tveimur smáhýsum. Veglegt þjónustuhús með eldunaraðstöðu.


Þjónusta: service bedservice cookingservice walkservice cottage Lesa meira