Myndir

Einstakar myndir af Hengifossi

Á undanförnum árum hafa þúsundir ferðamanna gengið að fossinum og tekið af honum myndir.

Hin síðari ár hefur fólk verið duglegt að deila þeim á samfélagsmiðlum og leyft öllum að njóta. Með því að smella á merki samfélagsmiðlanna hér neðst á síðunni getur þú séð brot af þeim fjölmörgu myndum sem teknar hafa verið af fossinum.