IMG 0771

Smartguides


Leiðsöguforrit fyrir svæðið er aðgengilegt fyrir snjalltæki, spjaldtölvur og síma. Með þeim getur þú farið um svæðið áður en þú kemur til að fá meira úr ferðalaginu.


Meira um Smartguides

threedays

Þrír dagar


Þrír dagar í faðmi fljótsins. Morgunganga í Hallormsstaðaskógi, vaknað við svanasöng í Laugarfelli og farið í fjórhjóla- eða hestaferð.


Þrír dagar í faðmi fljótsins

hallormsstadaskogur

Hallormsstaðaskógur


Hallormsstaðaskógur er talinn stærstur skóga á Íslandi, um 740 ha. Hann er að mestu náttúrulegur birkiskógur en gerðar hafa verið tilraunir með innfluttar trjátegundir allt frá 1905.


Þjónusta:  service tent  service caravan  service trailer  service playgroundLesa meira

Ferð að fossinum


Hengifoss er eitt þekktasta aðdráttarafl ferðamanna á Austurlandi. Fossinn er 34 km frá Egilsstöðum á leið til Vatnajökulsþjóðgarðs og Kárahnjúka. Hérna finnur þú upplýsingar um þennan næsthæsta foss landsins.


Ferð að fossinum