Klausturkaffi veitingastaður


Klausturkaffi er á neðri hæð Gunnarshúss að Skriðuklaustri. Hádegis- og kaffihlaðborð alla daga yfir sumarið. Heimabakaðar kökur og brauð og áhersla á hráefni af svæðinu. Kvöldverður, veislur og veitingar fyrir hópa eftir samkomulagi árið um kring.