Óbyggðasetur Íslands

No images found.

Við leggjum metnað okkar í að taka á móti hverjum viðskiptavini sem góðum gesti. Dvöl á Óbyggðasetrinu á að vera upplifun og skapa góðar minningar. Kyrrðin og notalegt umhverfið í jaðri óbyggðanna ásamt einstökum gistimöguleikum og metnaðarfullri umgjörð innan dyra sem utan draga gesti okkur inn í ævintýri fyrri tíma og skapa sérstöðu sem við erum stolt af.

Lögð er áhersla á upplifun með góðum íslenskum mat. Ferskt hráefnið kemur úr óbyggðum, frá bændum á svæðinu og úr matjurtagarði húsfreyjunnar.


Tags: Wilderness center, , Óbyggðasetur Íslands