Snæfellsstofa


Á Skriðuklaustri er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Sýning um náttúru og lífríki svæðsins með margmiðlun og fræðslu fyrir börn. Aðgangur ókeypis og minjagripaverslun á staðnum.

Opið eftir samkomulagi yfir vetrartímann.