Veitingastaðir á Hótel Hallormsstað


Á Hótel Hallormsstað eru tveir glæsilegir veitingastaðir með óborganlegu útsýni yfir Lagarfljót sem bjóða upp á ljúffengan indverskan matseðil ásamt víðfrægu kvöldverðarhlaðborði alla daga yfir sumarmánuðina.